Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull 31. janúar 2011 19:41 Robert Kubica og Vitaly Pe´trov á frumsýningu Lotus Renault í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica. Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica.
Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira