Háskólar dottnir úr kynningu ESB 25. febrúar 2011 07:30 Evrópa stendur keik ESB er gagnrýnt fyrir að setja of litla peninga í kynningarmálin. Þrír af átta hafa dregið sig úr hópi umsækjenda í útboð um kynningarstarf hér á landi.Nordicphotos/afp Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa Fréttir Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa
Fréttir Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira