Höfnuðu tillögu um að hætta við 16. mars 2011 05:00 Sameiningar Fulltrúar meirihlutans í borgarstjórn höfnuðu því að draga til baka umdeildar sameiningartillögur í skólakerfi borgarinnar. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj Fréttir Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur kölluðu eftir því, á borgarstjórnarfundi í gær, að fyrirhugaðar sameiningar skóla yrðu dregnar til baka. Tillagan var felld með atkvæðum meirihlutans. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi sjálfstæðismanna í menntaráði, sagði í samtali við Fréttablaðið að þar sem áætlanir meirihlutans gerðu einungis ráð fyrir 14 milljóna króna sparnaði á þessu ári, væri allt eins hægt að fresta sameiningum um eitt ár og ná almennri sátt. „Foreldrar skilja vel að það þarf að spara og eru tilbúin til að ræða þessar hugmyndir, en þau vilja betri rökstuðning og meiri umræðu.“ Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í samtali við Fréttablaðið að þar sem tillögurnar séu enn í umsagnarferli sé óeðlilegt að draga þær nú til baka. „Þótt sparnaðurinn á þessu ári sé lítill, skiptir hann hundruðum milljóna á því næsta.“ Spurður að því hvort mögulegt sé að sameiningartillögum verði breytt, verði umsagnir neikvæðar segir Dagur að umsagnaferlið sé til þess að fá fram sem flest sjónarmið. „En við munum láta rökin ráða og fjárhagslegi ávinningurinn liggur fyrir. Faglegi ávinningurinn er umdeildari, en það hefur sýnt sig að margar umdeildar breytingar í skólamálum hafa reynst vel.“ - þj
Fréttir Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira