Forstöðumaður kærður fyrir kynferðisbrot 29. mars 2011 06:30 Forstöðumaður Ekron, samtaka sem annast meðal annars starfsþjálfum og endurhæfingu óvirkra vímuefnaneytenda og öryrkja, hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir kynferðisbrot. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst barst kæran fyrr í þessum mánuði. Kona sem var skjólstæðingur samtakanna kærði forstöðumanninn fyrir að hafa haft samfarir við sig. Kvittur um atvikið mun hafa komið upp meðal fólks hjá Ekron sem hvatti konuna til að kæra, sem hún og gerði. Forstöðumaðurinn vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið þegar eftir því var leitað að öðru leyti en því að hann væri í fríi og málið hjá lögreglu. „Ég er upptekinn,“ sagði hann. Ekron aðstoðar óvirka alkóhólista, fíkniefnaneytendur, öryrkja og alla þá sem ekki eru á vinnumarkaði, samkvæmt heimasíðu samtakanna. Ekron rekur endurhæfingu og starfsþjálfun að Grensásvegi 16, sem og áfangaheimili að Hólabergi 80 í Breiðholti, þar sem konan var skjólstæðingur. Áfangaheimilið er eingöngu fyrir þá sem eru í starfsþjálfun og endurhæfingu í Ekron. Ríki og tiltekin sveitarfélög hafa styrkt samtökin undanfarin ár með þjónustusamningum. Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu var samningur ráðuneytisins við samtökin síðast framlengdur frá 1. mars síðastliðnum til 31. maí. Þá hafa samtökin verið styrkt af stofnunum og fyrirtækjum.- jss Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira
Forstöðumaður Ekron, samtaka sem annast meðal annars starfsþjálfum og endurhæfingu óvirkra vímuefnaneytenda og öryrkja, hefur verið kærður til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir kynferðisbrot. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst barst kæran fyrr í þessum mánuði. Kona sem var skjólstæðingur samtakanna kærði forstöðumanninn fyrir að hafa haft samfarir við sig. Kvittur um atvikið mun hafa komið upp meðal fólks hjá Ekron sem hvatti konuna til að kæra, sem hún og gerði. Forstöðumaðurinn vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið þegar eftir því var leitað að öðru leyti en því að hann væri í fríi og málið hjá lögreglu. „Ég er upptekinn,“ sagði hann. Ekron aðstoðar óvirka alkóhólista, fíkniefnaneytendur, öryrkja og alla þá sem ekki eru á vinnumarkaði, samkvæmt heimasíðu samtakanna. Ekron rekur endurhæfingu og starfsþjálfun að Grensásvegi 16, sem og áfangaheimili að Hólabergi 80 í Breiðholti, þar sem konan var skjólstæðingur. Áfangaheimilið er eingöngu fyrir þá sem eru í starfsþjálfun og endurhæfingu í Ekron. Ríki og tiltekin sveitarfélög hafa styrkt samtökin undanfarin ár með þjónustusamningum. Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu var samningur ráðuneytisins við samtökin síðast framlengdur frá 1. mars síðastliðnum til 31. maí. Þá hafa samtökin verið styrkt af stofnunum og fyrirtækjum.- jss
Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Rýna og rótargreina mistök við mokstur og hálkuvarnir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Sjá meira