Stjarnan er Lengjubikarmeistari kvenna eftir sigur á Val í úrslitaleik keppninnar, 2-1. Úrslitin komu vissulega á óvart enda Val tvöfaldur meistari og spáð titlinum í ár.
Björk Gunnarsdóttir kom Val yfir í fyrri hálfleik en þær Kristin Edmonds og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir skoruðu mörk Stjörnunnar í þeim síðari.
Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst laugardaginn 14. maí en árlegur Meistaraleikur KSÍ fer fram á laugardaginn. Þar mætast Valur og Þór/KA.
Upplýsingar fengar frá Fótbolti.net.
Stjarnan vann Val í úrslitaleik Lengjubikarsins
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti



Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti