Stjarnan er Lengjubikarmeistari kvenna eftir sigur á Val í úrslitaleik keppninnar, 2-1. Úrslitin komu vissulega á óvart enda Val tvöfaldur meistari og spáð titlinum í ár.
Björk Gunnarsdóttir kom Val yfir í fyrri hálfleik en þær Kristin Edmonds og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir skoruðu mörk Stjörnunnar í þeim síðari.
Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst laugardaginn 14. maí en árlegur Meistaraleikur KSÍ fer fram á laugardaginn. Þar mætast Valur og Þór/KA.
Upplýsingar fengar frá Fótbolti.net.
Stjarnan vann Val í úrslitaleik Lengjubikarsins
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti




