Skipverji með 4 kíló af amfetamíni 21. júní 2011 05:00 Goðafoss Maðurinn hafði starfað hjá Eimskipi í eitt ár. Hann hefur líklega unnið sinn síðasta vinnudag hjá fyrirtækinu. Skipverji á Goðafossi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um smygl á fjórum kílóum af amfetamíni til landsins. Maðurinn er íslenskur og á fertugsaldri. Hann var handtekinn 13. júní síðastliðinn þegar hann ók á bíl sínum frá Sundahöfn, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fíkniefnin fundust í bíl hans. Fleiri skipverjar munu ekki hafa verið handteknir vegna málsins. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. júlí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Goðafoss siglir til Rotterdam, Árósa, Helsingjaborgar og Fredrikstad. Fréttablaðið hefur ekki upplýsingar um hvar talið er að efnin hafi komið um borð. Götuvirði efnanna nemur nokkrum tugum milljóna króna að því gefnu að það sé drýgt nokkuð. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir manninn hafa starfað hjá fyrirtækinu í eitt ár. Hann segir að þegar smyglmál af þessu tagi komi upp vinni fyrirtækið með lögreglu og tollyfirvöldum og að starfsmönnum sem verði uppvísir að smygli sé í öllum tilfellum sagt upp störfum. - sh Fréttir Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira
Skipverji á Goðafossi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um smygl á fjórum kílóum af amfetamíni til landsins. Maðurinn er íslenskur og á fertugsaldri. Hann var handtekinn 13. júní síðastliðinn þegar hann ók á bíl sínum frá Sundahöfn, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Fíkniefnin fundust í bíl hans. Fleiri skipverjar munu ekki hafa verið handteknir vegna málsins. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. júlí næstkomandi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Goðafoss siglir til Rotterdam, Árósa, Helsingjaborgar og Fredrikstad. Fréttablaðið hefur ekki upplýsingar um hvar talið er að efnin hafi komið um borð. Götuvirði efnanna nemur nokkrum tugum milljóna króna að því gefnu að það sé drýgt nokkuð. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, segir manninn hafa starfað hjá fyrirtækinu í eitt ár. Hann segir að þegar smyglmál af þessu tagi komi upp vinni fyrirtækið með lögreglu og tollyfirvöldum og að starfsmönnum sem verði uppvísir að smygli sé í öllum tilfellum sagt upp störfum. - sh
Fréttir Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira