Áttu von á fleiri umsóknum 23. ágúst 2011 06:00 Nýsköpun Í fyrra gleymdu sum nýsköpunarfyrirtækin að sækja fé sem þau eiga rétt á að fá frá ríkinu, segir Sigurður Björnsson. Umsóknarfresturinn í ár rennur út um mánaðamótin. Fréttablaðið/E.Ól. Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Um mánaðamótin rennur út umsóknarfrestur um endurgreiðslu vegna útlagðs kostnaðar nýsköpunarfyrirtækja vegna rannsóknarstarfs og þess háttar. Nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtækin eiga rétt á þessari endurgreiðslu, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hún getur numið talsverðum upphæðum, eða tuttugu prósentum af kostnaði vegna rannsókna og nýsköpunar. Í fyrra sóttu um 140 fyrirtæki um slíkar greiðslur til Ranníss. Sigurður Björnsson, fagstjóri nýsköpunar og tækniþróunar hjá Rannís, segist hafa átt von á ívið fleiri umsóknum. „Það voru margir sem höfðu samband eftir að umsóknarfresturinn rann út og sögðust bara hafa misst af þessu,“ segir hann til skýringar. Í ár virðist margir ætla að bíða fram á síðustu stundu að sækja um endurgreiðslur, en Sigurður segist þó eiga von á fleiri umsóknum nú. Alþingi samþykkti umrætt frumvarp fjármálaráðherra 2009, en það stóðst í fyrsta kasti ekki skoðun ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Eftir umfjöllun ESA var lögunum breytt þannig að eðli endurgreiðslnanna breyttist en upphæðirnar hækkuðu á móti. - kóþ
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira