Meintur nauðgari neitaði sök 3. september 2011 02:15 Lögreglan á Selfossi hefur haft til rannsóknar fjögur nauðgunarmál sem upp komu á Þjóðhátíð. Mynd/óskar P. Friðriksson Ákæra hefur verið gefin út á hendur manni sem situr í varðhaldi, grunaður um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag og neitaði maðurinn sök. Maðurinn er talinn hafa ráðist á stúlku við útikamra á Þjóðhátíð og nauðgað henni. Stúlkan flúði því næst í fang gæslumanna en maðurinn stöðvaði ekki við svo búið, heldur elti hana þangað og hafði í frammi kynferðislega tilburði, að því er gæslumennirnir hafa borið. Stúlkan bar strax kennsl á manninn við sakbendingu. Hann hefur verið margsaga í yfirheyrslum, en framburður hennar hins vegar mjög stöðugur. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir nauðgun. Hann var árið 2006 dæmdur fyrir að nauðga stúlku í trjálundi við tjaldstæði í Hrossabithaga ári fyrr. Niðurstaðan var tveggja ára fangelsi, sem Hæstiréttur mildaði síðan í átján mánuði. Vegna þessarar forsögu hefur manninum nú verið haldið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna frá því um verslunarmannahelgi. Varðhaldið var í gær framlengt um einn mánuð, sem er hámarkslengd á þessu stigi málsins, og segir Hulda Elsa Björgvinsdóttir hjá embætti Ríkissaksóknara að þegar það rennur út verði enn óskað eftir framlengingu. Aðalmeðferð málsins hefst 3. október. - sh Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur manni sem situr í varðhaldi, grunaður um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands á fimmtudag og neitaði maðurinn sök. Maðurinn er talinn hafa ráðist á stúlku við útikamra á Þjóðhátíð og nauðgað henni. Stúlkan flúði því næst í fang gæslumanna en maðurinn stöðvaði ekki við svo búið, heldur elti hana þangað og hafði í frammi kynferðislega tilburði, að því er gæslumennirnir hafa borið. Stúlkan bar strax kennsl á manninn við sakbendingu. Hann hefur verið margsaga í yfirheyrslum, en framburður hennar hins vegar mjög stöðugur. Maðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir nauðgun. Hann var árið 2006 dæmdur fyrir að nauðga stúlku í trjálundi við tjaldstæði í Hrossabithaga ári fyrr. Niðurstaðan var tveggja ára fangelsi, sem Hæstiréttur mildaði síðan í átján mánuði. Vegna þessarar forsögu hefur manninum nú verið haldið í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna frá því um verslunarmannahelgi. Varðhaldið var í gær framlengt um einn mánuð, sem er hámarkslengd á þessu stigi málsins, og segir Hulda Elsa Björgvinsdóttir hjá embætti Ríkissaksóknara að þegar það rennur út verði enn óskað eftir framlengingu. Aðalmeðferð málsins hefst 3. október. - sh
Fréttir Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira