Fleiri koma þegar spáin er góð 27. september 2011 05:00 Benni grillar Benedikt Eyjólfsson bauð upp á grillaða hamborgara í "Jeppaferð fjölskyldunnar“ á laugardag. Fréttablaðið/ÓKÁ Ríflega fjörutíu jeppar luku um 250 kílómetra bíltúr á laugardag þegar Bílabúð Benna blés til árvissrar „Jeppaferðar fjölskyldunnar" fyrir viðskiptavini sína. Að þessu sinni lá leiðin um Þingvöll upp að Langjökli þar sem var grillað áður en haldið var að Húsafelli og svo heim. „Rigningarspá dró heldur úr aðsókn að þessu sinni," sagði Benedikt Eyjólfsson (Benni), framkvæmdastjóri og eigandi Bílabúðar Benna, eftir að hafa ásamt starfsfólki sínu grillað hamborgara ofan í ferðalangana við rætur Langjökuls. Þar var bjart yfir og þurrt þó rignt hafi í höfuðborginni þegar lagt var upp. „Í fyrra voru rúmlega helmingi fleiri með, en þá var spáin líka rosagóð."Jeppar á ferð Bílalest viðskiptavina Bílabúðar Benna á Kaldadalsleið.Benni segir Bílabúðina fyrst hafa staðið fyrir svona jeppaferð fyrir um tuttugu árum, en þá hafi um 800 jeppar verið með í ferðinni. Jeppaferð fjölskyldunnar hafi hins vegar verið árviss viðburður síðan á seinni hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Í ferðinni voru Captiva-, Musso-, Rexton-, Kyron- og Porsche-jeppar og -jepplingar og spreyttu sumir sig á því að keyra upp á jökulröndina. Jökullinn er hins vegar sagður ótryggur á þessum árstíma og því var ekki haldið langt inn á hann.- óká Fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Ríflega fjörutíu jeppar luku um 250 kílómetra bíltúr á laugardag þegar Bílabúð Benna blés til árvissrar „Jeppaferðar fjölskyldunnar" fyrir viðskiptavini sína. Að þessu sinni lá leiðin um Þingvöll upp að Langjökli þar sem var grillað áður en haldið var að Húsafelli og svo heim. „Rigningarspá dró heldur úr aðsókn að þessu sinni," sagði Benedikt Eyjólfsson (Benni), framkvæmdastjóri og eigandi Bílabúðar Benna, eftir að hafa ásamt starfsfólki sínu grillað hamborgara ofan í ferðalangana við rætur Langjökuls. Þar var bjart yfir og þurrt þó rignt hafi í höfuðborginni þegar lagt var upp. „Í fyrra voru rúmlega helmingi fleiri með, en þá var spáin líka rosagóð."Jeppar á ferð Bílalest viðskiptavina Bílabúðar Benna á Kaldadalsleið.Benni segir Bílabúðina fyrst hafa staðið fyrir svona jeppaferð fyrir um tuttugu árum, en þá hafi um 800 jeppar verið með í ferðinni. Jeppaferð fjölskyldunnar hafi hins vegar verið árviss viðburður síðan á seinni hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Í ferðinni voru Captiva-, Musso-, Rexton-, Kyron- og Porsche-jeppar og -jepplingar og spreyttu sumir sig á því að keyra upp á jökulröndina. Jökullinn er hins vegar sagður ótryggur á þessum árstíma og því var ekki haldið langt inn á hann.- óká
Fréttir Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira