Lyfin talsvert dýrari á Íslandi 29. nóvember 2011 07:00 Cervarix Lyfið er mun dýrara hér á landi en í Svíþjóð. Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Þær sem eru eldri geta keypt lyf vegna bólusetningarinnar í apótekum. Framvísa þarf lyfseðli þegar lyfin eru keypt en þrír skammtar eru nauðsynlegir. Hjá Lyfju kostaði skammturinn af lyfinu Cervarix fyrir helgina 21.532 krónur en hver skammtur er hálfur millilítri. Skammtur af lyfinu Gardasil kostaði 23.937 krónur. Hjá Apoteket í Svíþjóð kostaði hálfur millilítri af Cervarix í gær 583 sænskar krónur, jafngildi tæpra 10.000 íslenskra króna. Skammturinn af Gardasil kostaði 884 sænskar krónur, jafngildi rúmlega 15.000 íslenskra. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir hjá sóttvarnalækni, segir hvert land hafa sinn háttinn á bólusetningunum. „Þetta fer eftir því fjármagni sem menn hafa. Það kom til tals að fleiri árgangar fengju bólusetningu sér að kostnaðarlausu en fjárveitingin dugði ekki.“ Þórólfur segir að upphaflega hafi menn haldið að einungis yrði hægt að bjóða einum árgangi bólusetningu án endurgjalds. Það hafi hins vegar verið hægt að bæta öðrum við. - ibs Fréttir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Stúlkur, undir 18 ára aldri, fá bólusetningu í Lundi í Svíþjóð án þess að borga krónu hafi bólusetningin hafist áður en þær urðu 18 ára. Á Íslandi fá aðeins 12 og 13 ára stúlkur sams konar bólusetningu sér að kostnaðarlausu. Þær sem eru eldri geta keypt lyf vegna bólusetningarinnar í apótekum. Framvísa þarf lyfseðli þegar lyfin eru keypt en þrír skammtar eru nauðsynlegir. Hjá Lyfju kostaði skammturinn af lyfinu Cervarix fyrir helgina 21.532 krónur en hver skammtur er hálfur millilítri. Skammtur af lyfinu Gardasil kostaði 23.937 krónur. Hjá Apoteket í Svíþjóð kostaði hálfur millilítri af Cervarix í gær 583 sænskar krónur, jafngildi tæpra 10.000 íslenskra króna. Skammturinn af Gardasil kostaði 884 sænskar krónur, jafngildi rúmlega 15.000 íslenskra. Þórólfur Guðnason, yfirlæknir hjá sóttvarnalækni, segir hvert land hafa sinn háttinn á bólusetningunum. „Þetta fer eftir því fjármagni sem menn hafa. Það kom til tals að fleiri árgangar fengju bólusetningu sér að kostnaðarlausu en fjárveitingin dugði ekki.“ Þórólfur segir að upphaflega hafi menn haldið að einungis yrði hægt að bjóða einum árgangi bólusetningu án endurgjalds. Það hafi hins vegar verið hægt að bæta öðrum við. - ibs
Fréttir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira