Reiddist eftir flöskutalningu 2. desember 2011 06:30 Litið alvarlegum augum Maðurinn var í annarlegu ástandi.Fréttablaðið/pjetur Lögreglan handtók síðdegis í gær karlmann á fimmtugsaldri sem ógnað hafði lögreglumönnum og öðru fólki með hnífi. Málið hófst í endurvinnslustöð Sorpu á Dalvegi. Þangað kom maðurinn með poka af flöskum til endurvinnslu og sagði starfsmönnum hversu margar flöskur væru í pokanum. Starfsmennirnir vildu ganga úr skugga um að maðurinn segði satt og rétt frá, töldu upp úr pokanum og kom þá í ljós að maðurinn hafði ofmetið magnið og átti heimtingu á lægri greiðslu en hann bjóst við. Þessu reiddist maðurinn mjög, dró upp hníf og ógnaði starfsmönnunum, sem flúðu út um hinn enda flöskugámsins. Því næst stökk maðurinn upp í bíl sem eldri maður ók á brott. Kona sem stödd var í Sorpu sá hvað gerst hafði og ákvað að elta bílinn. Hún ræddi í símann við lögreglu á meðan. Eftirförin leiddi hana að tölvuversluninni Start í Bæjarlind. Þar fór maðurinn út úr bílnum og inn í verslunina. Þrír lögreglubílar komu fljótlega á vettvang. Maðurinn steig út úr versluninni með hnífinn á lofti og ógnaði lögreglumönnunum, sem yfirbuguðu hann og færðu í fangageymslur. Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir málið litið alvarlegum augum. - sh Fréttir Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Lögreglan handtók síðdegis í gær karlmann á fimmtugsaldri sem ógnað hafði lögreglumönnum og öðru fólki með hnífi. Málið hófst í endurvinnslustöð Sorpu á Dalvegi. Þangað kom maðurinn með poka af flöskum til endurvinnslu og sagði starfsmönnum hversu margar flöskur væru í pokanum. Starfsmennirnir vildu ganga úr skugga um að maðurinn segði satt og rétt frá, töldu upp úr pokanum og kom þá í ljós að maðurinn hafði ofmetið magnið og átti heimtingu á lægri greiðslu en hann bjóst við. Þessu reiddist maðurinn mjög, dró upp hníf og ógnaði starfsmönnunum, sem flúðu út um hinn enda flöskugámsins. Því næst stökk maðurinn upp í bíl sem eldri maður ók á brott. Kona sem stödd var í Sorpu sá hvað gerst hafði og ákvað að elta bílinn. Hún ræddi í símann við lögreglu á meðan. Eftirförin leiddi hana að tölvuversluninni Start í Bæjarlind. Þar fór maðurinn út úr bílnum og inn í verslunina. Þrír lögreglubílar komu fljótlega á vettvang. Maðurinn steig út úr versluninni með hnífinn á lofti og ógnaði lögreglumönnunum, sem yfirbuguðu hann og færðu í fangageymslur. Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir málið litið alvarlegum augum. - sh
Fréttir Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira