Styðja öryggishópa fyrirtækja 3. desember 2011 08:00 Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu. Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira
Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu.
Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Sjá meira