Bjartsýnn á framtíð evrusvæðisins 14. desember 2011 01:00 Gerðu evrópuþinginu grein fyrir leiðtogafundi José Manuel Barroso fylgist með Herman van Rompuy flytja ávarp sitt.nordicphotos/AFP Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Þegar litið verði til baka muni menn sjá að árið 2011 var ekki neitt „annus horribilis“, eða hræðilegt ár, eins og flestum sýnist nú vera, heldur hafi það verið ár kraftaverkanna, „annus mirabilis“, nefnilega árið þegar grunnur var lagður að nýju fyrirkomulagi fjármála sem tryggir að kreppan endurtaki sig aldrei. Hann sat fund Evrópuþingsins í gær ásamt José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar ESB, þar sem þeir gerðu grein fyrir ákvörðunum leiðtogaráðsins í síðustu viku og svöruðu spurningum þingmanna. Barroso sagði Breta hafa gert kröfur á leiðtogafundinum í síðustu viku sem hefðu stefnt innri markaði ESB- ríkjanna í voða. Því hefði ekki verið hægt að ganga að þeim. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir klofning Evrópusambandsins, því leiðtogar allra aðildarríkjanna hafi lýst yfir vilja til að vera með í væntanlegu fjármálabandalagi. „Þeir sýndu að þeir vilja meira Evrópusamband, ekki minna,“ sagði Barroso. Þetta verði því ekki samkomulag sautján ríkja að nokkrum viðbættum, heldur samkomulag 27 ríkja að einu undanskildu.- gb Fréttir Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Þegar litið verði til baka muni menn sjá að árið 2011 var ekki neitt „annus horribilis“, eða hræðilegt ár, eins og flestum sýnist nú vera, heldur hafi það verið ár kraftaverkanna, „annus mirabilis“, nefnilega árið þegar grunnur var lagður að nýju fyrirkomulagi fjármála sem tryggir að kreppan endurtaki sig aldrei. Hann sat fund Evrópuþingsins í gær ásamt José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar ESB, þar sem þeir gerðu grein fyrir ákvörðunum leiðtogaráðsins í síðustu viku og svöruðu spurningum þingmanna. Barroso sagði Breta hafa gert kröfur á leiðtogafundinum í síðustu viku sem hefðu stefnt innri markaði ESB- ríkjanna í voða. Því hefði ekki verið hægt að ganga að þeim. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir klofning Evrópusambandsins, því leiðtogar allra aðildarríkjanna hafi lýst yfir vilja til að vera með í væntanlegu fjármálabandalagi. „Þeir sýndu að þeir vilja meira Evrópusamband, ekki minna,“ sagði Barroso. Þetta verði því ekki samkomulag sautján ríkja að nokkrum viðbættum, heldur samkomulag 27 ríkja að einu undanskildu.- gb
Fréttir Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira