Meðfylgjandi myndir voru teknar í upptökuveri Stöðvar 2 í kvöld þar sem fjöldi fólks kom saman og fagnaði eftir vægast sagt vel heppnaðar HM útsendingar þar sem öll þjóðin fylgdist grannt með framgöngu íslenska handboltalandsliðsins.
Gestir voru í góðu stuði eins og myndirnar bera greinilega með sér.