Körfubolti

Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Snæfell vann góðan sigur í kvöld.
Snæfell vann góðan sigur í kvöld.

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína.

Keflavík sótti sigur í Hafnarfjörðinn. Grindavík vann langþráðan heimasigur gegn Njarðvík og Snæfell tók öll stigin í Grafarvoginum.

Úrslit kvöldsins:

Haukar-Keflavík 62-72 (17-22, 14-16, 12-16, 19-18)

Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/14 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Helga Jónasdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 2.

Keflavík: Jacquline  Adamshick 23/22 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 18/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 8/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 4, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.

Grindavík-Njarðvík  88-80 (35-15, 14-25, 20-17, 19-23)

Grindavík: Crystal Ann Boyd 28/6 fráköst, Agnija  Reke 16/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Hallgrímsdóttir 15/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4.

Njarðvík : Shayla Fields 25/14 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 14/4 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 10, Dita Liepkalne 10/8 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 4.

Fjölnir-Snæfell  57-79 (18-19, 16-16, 14-19, 9-25)

Fjölnir: Natasha Harris 23/10 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Inga Buzoka 22/12 fráköst/3 varin skot, Birna Eiríksdóttir 10, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst.

Snæfell : Monique Martin 30/15 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 18, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/10 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Ellen Alfa Högnadóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×