4,5 milljónir mótmæltu SOPA hjá Google 19. janúar 2012 13:51 Tölvurisinn Google segir að fjórar og hálf milljón manna hafi skrifað undir áskorun til þingmanna á Bandaríkjaþingi þess efnis að komið verði í veg fyrir að tvö frumvörp sem tryggja eiga hugverkarétt á Netinu verði samþykkt. Það sem meira er undirskriftirnar söfnuðust á aðeins einum degi. Nokkrir vefir, þar á meðal alfræðivefurinn Wikipedia, lágu niðri í gær til að mótmæla frumvörpunum og á Google var búið að afmá merki tölvurisans af heimasíðunni. Málið er mjög umdeilt en svo virðist sem þingmönnum sé að snúast hugur í málunum. Átján öldungardeildarþingmenn sem áður höfðu lýst sig fylgjandi málinu skiptu um skoðun í gær og nú eru yfirlýstir stuðningsmenn þess 35, 18 eru á móti og 12 hafa sagst hallast að því að fella frumvörpin. 35 öldungardeildarþingmenn hafa þó enn ekki gert upp hug sinn og því er enn óljóst hvernig fer. Tækni Tengdar fréttir Lokað vegna mótmæla Áform Bandaríkjaþings um að tryggja hugverkarétt á netinu gagnrýnd fyrir að ganga of langt. Bandaríkjaforseti hefur tekið undir gagnrýnina. 19. janúar 2012 08:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvurisinn Google segir að fjórar og hálf milljón manna hafi skrifað undir áskorun til þingmanna á Bandaríkjaþingi þess efnis að komið verði í veg fyrir að tvö frumvörp sem tryggja eiga hugverkarétt á Netinu verði samþykkt. Það sem meira er undirskriftirnar söfnuðust á aðeins einum degi. Nokkrir vefir, þar á meðal alfræðivefurinn Wikipedia, lágu niðri í gær til að mótmæla frumvörpunum og á Google var búið að afmá merki tölvurisans af heimasíðunni. Málið er mjög umdeilt en svo virðist sem þingmönnum sé að snúast hugur í málunum. Átján öldungardeildarþingmenn sem áður höfðu lýst sig fylgjandi málinu skiptu um skoðun í gær og nú eru yfirlýstir stuðningsmenn þess 35, 18 eru á móti og 12 hafa sagst hallast að því að fella frumvörpin. 35 öldungardeildarþingmenn hafa þó enn ekki gert upp hug sinn og því er enn óljóst hvernig fer.
Tækni Tengdar fréttir Lokað vegna mótmæla Áform Bandaríkjaþings um að tryggja hugverkarétt á netinu gagnrýnd fyrir að ganga of langt. Bandaríkjaforseti hefur tekið undir gagnrýnina. 19. janúar 2012 08:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lokað vegna mótmæla Áform Bandaríkjaþings um að tryggja hugverkarétt á netinu gagnrýnd fyrir að ganga of langt. Bandaríkjaforseti hefur tekið undir gagnrýnina. 19. janúar 2012 08:00