Tindastóll aftur á sigurbraut | öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2012 20:52 Jarryd Cole skoraði 34 stig og tók átján fráköst fyrir Keflavík sem vann Fjölni í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. Stólarnir hafa verið mjög öflugir undanfarið og höfðu unnið fjóra leiki í röð þegar þeir máttu sætta sig við naumt tap fyrir Snæfelli í síðustu umferð. Fram að því hafði liðið tapað fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Keflavík komst upp að hlið Stjörnunnar í öðru sæti deildarinnar með sigri á Fjölni á heimavelli, 96-81. Stjarnan tapaði á sama tíma fyrir toppliði Grindavíkur á heimavelli, 75-67. Þór er svo í fjórða sætinu eftir sigur á Haukum í kvöld í Þorlákshöfn, 82-76. Curtis Allen skoraði 21 stig fyrir Tindastól í kvöld og Friðrik Hreinsson fimmtán. Hjá Njarðvík skoruðu Cameron Echols og Traveis Holmes 21 stig hvor. Jarryd Cole átti stórleik í liði Keflavíkur gegn Fjölni í kvöld. Hann skoraði 34 stig og tók átján fráköst en hinn Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Charles Parker, skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Steven Gerard Dagustino skoraði 22 stig en stigahæstur hjá Fjölni var Nathan Walkup með 38 stig. Matthew Hairston skoraði 30 stig fyrir Þórsara og Darrin Govens 20. Guðmundur Jónsson kom næstur með sextán stig. Hjá Haukum var Hayward Fain stigahæstur með 32 stig en hann tók einnig þrettán fráköst. Umfjöllun um leik Stjörnunnar og Grindavíkur má finna hér.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Haukar 82-76 (17-15, 14-16, 22-18, 29-27)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 30/17 fráköst/9 varin skot, Darrin Govens 20/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 6, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Blagoj Janev 5/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 32/13 fráköst, Christopher Smith 27/12 fráköst, Emil Barja 7, Sævar Ingi Haraldsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2.Njarðvík-Tindastóll 85-93 (20-27, 21-22, 23-19, 21-25)Njarðvík: Cameron Echols 21/10 fráköst, Travis Holmes 21/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/7 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 6, Oddur Birnir Pétursson 3.Tindastóll: Curtis Allen 21/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 15, Svavar Atli Birgisson 13, Maurice Miller 11/5 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11/8 fráköst, Myles Luttman 11/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 2.Stjarnan-Grindavík 67-75 (20-31, 15-11, 8-18, 24-15)Stjarnan: Justin Shouse 15/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Renato Lindmets 12/8 fráköst, Keith Cothran 11/5 fráköst/5 stolnir, Sigurjón Örn Lárusson 10/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4, Guðjón Lárusson 1.Grindavík: Giordan Watson 19/11 fráköst/11 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, J'Nathan Bullock 14/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/6 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 2.Keflavík-Fjölnir 96-81 (22-29, 23-12, 18-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 34/18 fráköst, Charles Michael Parker 27/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Steven Gerard Dagustino 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 38/11 fráköst, Jón Sverrisson 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/7 stoðsendingar, Calvin O'Neal 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/4 fráköst, Haukur Sverrisson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. Stólarnir hafa verið mjög öflugir undanfarið og höfðu unnið fjóra leiki í röð þegar þeir máttu sætta sig við naumt tap fyrir Snæfelli í síðustu umferð. Fram að því hafði liðið tapað fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Keflavík komst upp að hlið Stjörnunnar í öðru sæti deildarinnar með sigri á Fjölni á heimavelli, 96-81. Stjarnan tapaði á sama tíma fyrir toppliði Grindavíkur á heimavelli, 75-67. Þór er svo í fjórða sætinu eftir sigur á Haukum í kvöld í Þorlákshöfn, 82-76. Curtis Allen skoraði 21 stig fyrir Tindastól í kvöld og Friðrik Hreinsson fimmtán. Hjá Njarðvík skoruðu Cameron Echols og Traveis Holmes 21 stig hvor. Jarryd Cole átti stórleik í liði Keflavíkur gegn Fjölni í kvöld. Hann skoraði 34 stig og tók átján fráköst en hinn Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Charles Parker, skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Steven Gerard Dagustino skoraði 22 stig en stigahæstur hjá Fjölni var Nathan Walkup með 38 stig. Matthew Hairston skoraði 30 stig fyrir Þórsara og Darrin Govens 20. Guðmundur Jónsson kom næstur með sextán stig. Hjá Haukum var Hayward Fain stigahæstur með 32 stig en hann tók einnig þrettán fráköst. Umfjöllun um leik Stjörnunnar og Grindavíkur má finna hér.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Haukar 82-76 (17-15, 14-16, 22-18, 29-27)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 30/17 fráköst/9 varin skot, Darrin Govens 20/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 6, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Blagoj Janev 5/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 32/13 fráköst, Christopher Smith 27/12 fráköst, Emil Barja 7, Sævar Ingi Haraldsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2.Njarðvík-Tindastóll 85-93 (20-27, 21-22, 23-19, 21-25)Njarðvík: Cameron Echols 21/10 fráköst, Travis Holmes 21/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/7 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 6, Oddur Birnir Pétursson 3.Tindastóll: Curtis Allen 21/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 15, Svavar Atli Birgisson 13, Maurice Miller 11/5 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11/8 fráköst, Myles Luttman 11/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 2.Stjarnan-Grindavík 67-75 (20-31, 15-11, 8-18, 24-15)Stjarnan: Justin Shouse 15/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Renato Lindmets 12/8 fráköst, Keith Cothran 11/5 fráköst/5 stolnir, Sigurjón Örn Lárusson 10/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4, Guðjón Lárusson 1.Grindavík: Giordan Watson 19/11 fráköst/11 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, J'Nathan Bullock 14/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/6 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 2.Keflavík-Fjölnir 96-81 (22-29, 23-12, 18-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 34/18 fráköst, Charles Michael Parker 27/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Steven Gerard Dagustino 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 38/11 fráköst, Jón Sverrisson 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/7 stoðsendingar, Calvin O'Neal 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/4 fráköst, Haukur Sverrisson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum