Ingi Þór kann öll nöfnin á nýjustu leikmönnum KR 11. janúar 2012 12:15 Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Átta liða úrslit Powerade-bikars karla KFÍ – Hamar Fjölnir – Keflavík Tindastóll – Njarðvík KR – Snæfell „Við erum búnir að fá útileik gegn úrvalsdeildarliði allar þrjár umferðirnar en það eru vonbrigði að fá ekki heimaleik. Við erum í ágætis æfingu og ætlum að halda áfram að vinna úrvalsdeildarlið á útivelli," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það verði gríðarlega erfitt verkefni fyrir KR að mæta Snæfellsliðinu en KR-ingar mæta til leiks á nýju ári með þrjá nýja erlenda leikmenn. „Þetta verður í annað sinn sem við mætum liði í bikarkeppninni , sem hefur niðurlægt okkur í deildinni," sagði Hrafn en hann er með nöfnin á nýju leikmönnum KR alveg á hreinu. „Það er nánast eins og þeir séu allir búnir að vera hérna á Íslandi frá því ég fermdist," sagði Hrafn og brosti. „Þeir eru nánast allir íslenskir og komnir með KR hjartað." Ingi Þór hefur einnig lagt það á sig að læra nöfnin á nýju leikmönnunum í KR. „Já það er Massey Ferguson, Brúni og Serbinn. Það eru bara fimm leikmenn inni á vellinum og þeir sem verða með hjartaða á réttum stað vinna leikinn." Þjálfararnir eru báðir með ákveðna styrkleika sem leikmenn þrátt fyrir að það sé langt síðan þeir lögðu skóna formlega á hilluna. Þeir hafa ekki mæst í formlegum einn á einn leik og það væri fróðlegt að sjá eina slíka viðureign. „Það er ósanngjarnt að setja þetta upp sem einn á einn. Hrafn var „byssa" en ég er orðinn „byssa". Hrafn er ekki með líkamlegan styrk í mig, það er bara þannig," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það sé óþarfi að tvítryggja leik KR og Snæfells á Lengjunni. „Bara að setja merkið 1 á þann leik". Ingi Þór er á annarri skoðun „Það væri gott að tvítryggja, X2". Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Átta liða úrslit Powerade-bikars karla KFÍ – Hamar Fjölnir – Keflavík Tindastóll – Njarðvík KR – Snæfell „Við erum búnir að fá útileik gegn úrvalsdeildarliði allar þrjár umferðirnar en það eru vonbrigði að fá ekki heimaleik. Við erum í ágætis æfingu og ætlum að halda áfram að vinna úrvalsdeildarlið á útivelli," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það verði gríðarlega erfitt verkefni fyrir KR að mæta Snæfellsliðinu en KR-ingar mæta til leiks á nýju ári með þrjá nýja erlenda leikmenn. „Þetta verður í annað sinn sem við mætum liði í bikarkeppninni , sem hefur niðurlægt okkur í deildinni," sagði Hrafn en hann er með nöfnin á nýju leikmönnum KR alveg á hreinu. „Það er nánast eins og þeir séu allir búnir að vera hérna á Íslandi frá því ég fermdist," sagði Hrafn og brosti. „Þeir eru nánast allir íslenskir og komnir með KR hjartað." Ingi Þór hefur einnig lagt það á sig að læra nöfnin á nýju leikmönnunum í KR. „Já það er Massey Ferguson, Brúni og Serbinn. Það eru bara fimm leikmenn inni á vellinum og þeir sem verða með hjartaða á réttum stað vinna leikinn." Þjálfararnir eru báðir með ákveðna styrkleika sem leikmenn þrátt fyrir að það sé langt síðan þeir lögðu skóna formlega á hilluna. Þeir hafa ekki mæst í formlegum einn á einn leik og það væri fróðlegt að sjá eina slíka viðureign. „Það er ósanngjarnt að setja þetta upp sem einn á einn. Hrafn var „byssa" en ég er orðinn „byssa". Hrafn er ekki með líkamlegan styrk í mig, það er bara þannig," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það sé óþarfi að tvítryggja leik KR og Snæfells á Lengjunni. „Bara að setja merkið 1 á þann leik". Ingi Þór er á annarri skoðun „Það væri gott að tvítryggja, X2".
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira