Þýski handboltinn, Spánarspark og enski boltinn eru í boði á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá. Íslendingaliðið Füchse Berlin tekur á móti Gummersbach í þýska handboltanum og Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti jafnað og bætt markametið hjá Barcelona á Spáni.
19:10 Füchse Berlin – Gummersbach Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport 3]
19:50 Blackburn – Sunderland [Stöð 2 Sport 2 HD] [Stöð 2 Sport 2]
19:50 Baracelona – Granada, spænski boltinn [Stöð 2 Sport]

