Lindsey Vonn skuldar skattinum 216 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2012 23:15 Lindsey Vonn hefur fengið nóg af verðlaunum síðustu árin enda frábær í brekkunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína. Erlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Lindsey Vonn, besta skíðakona heims, skuldar skattinum 1,7 milljón dollara eða um 216 milljónir íslenskra króna. Vonn átti frábært tímabil í brekkunum þar sem hún tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í samanlögðu og þremur öðrum greinum; risasvigi bruni og tvíkeppni. Skattaskuld Lindsey Vonn er frá árinu 2010 þegar hún vann meðal annars gull á Ólympíuleikunum í Vancouver. Vonn vann sér það ár inn verðlaunafé á heimsbikarmótum auk þess að gera marga stóra auglýsingasamninga við fyrirtæki eins og Under Armour, Rolex og Procter & Gamble. Bandaríska skattheimtan er komin í hart og hefur nú höfðað mál gegn Lindsey Vonn og eiginmanni hennar Thomas Vonn en þau skötuhjú standa nú einnig í skilnaði. Thomas Vonn er níu árum eldri og fyrrum þjálfari hennar og mentor. Málið verður tekið fyrir í Elko County Recorder í Nevada. Lindsey Vonn birti yfirlýsingu vegna málsins á fésabókarsíðu sinni: „Ég er mjög vonsvikin með þá stöðu sem er komin upp. Ég frétti nýverið af skattaskuldinni og hef gert allt í mínu valdi til þess að gera upp mín mál. Peningurinn sem ég skuldaði var frá árinu 2010 og ég hef borgað þessa skuld að fullu. Þetta er mikilvæg reynsla fyrir mig og kennir mér að vera með peningamálin á hreinu en ekki treysta einhverjum öðrum sem maður heldur að sé með hagmuni þína í fyrirrúmi. Það eru mistök sem ég geri ekki aftur," skrifaði Lindsey Vonn inn á síðu sína.
Erlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira