NBA: Auðvelt hjá San Antonio í fyrsta leik á móti Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2012 09:15 Tim Duncan var góður í nótt. Mynd/AP San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna auðveldan sextán stiga sigur á Los Angeles Clippers, 108-92, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. San Antonio hefur þar með unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni í ár og alls fimmtán síðustu leiki sína í deild og úrslitakeppni. Liðið hafði ekki spilað í viku eftir að hafa sópað út Utah Jazz en það kom ekki að sök. Los Angeles Clippers var að spila í fyrsta sinn í 2. umferð úrslitakeppninnar frá árinu 2006 og var inn í leiknum fram í þriðja leikhluta. Spurs-liðið náði þá 14-3 spretti sem skilaði liðinu 19 stiga forystu. Eftir það var sigurinn aldrei í hættu. Hinn 36 ára gamli Tim Duncan var stigahæstur á vellinum með 26 stig auk þess að taka 10 fráköst en Manu Ginobili kom með 22 stig á 26 mínútum af bekknum. Tony Parker lét sér nægja 7 stig en gaf 11 stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 16 stig og Danny Green var með 15 stig en Spurs-liðið hitti úr 13 af 25 þriggja stiga skotum sínum í leiknum (52 prósent). Eric Bledsoe var stigahæstur hjá Clippers með 23 stig, Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 9 fráköst en Chris Paul hitti aðeins úr 3 af 13 skotum og var með 6 stig og 10 stoðsendingar. NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
San Antonio Spurs hélt sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt með því að vinna auðveldan sextán stiga sigur á Los Angeles Clippers, 108-92, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. San Antonio hefur þar með unnið alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni í ár og alls fimmtán síðustu leiki sína í deild og úrslitakeppni. Liðið hafði ekki spilað í viku eftir að hafa sópað út Utah Jazz en það kom ekki að sök. Los Angeles Clippers var að spila í fyrsta sinn í 2. umferð úrslitakeppninnar frá árinu 2006 og var inn í leiknum fram í þriðja leikhluta. Spurs-liðið náði þá 14-3 spretti sem skilaði liðinu 19 stiga forystu. Eftir það var sigurinn aldrei í hættu. Hinn 36 ára gamli Tim Duncan var stigahæstur á vellinum með 26 stig auk þess að taka 10 fráköst en Manu Ginobili kom með 22 stig á 26 mínútum af bekknum. Tony Parker lét sér nægja 7 stig en gaf 11 stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 16 stig og Danny Green var með 15 stig en Spurs-liðið hitti úr 13 af 25 þriggja stiga skotum sínum í leiknum (52 prósent). Eric Bledsoe var stigahæstur hjá Clippers með 23 stig, Blake Griffin skoraði 15 stig og tók 9 fráköst en Chris Paul hitti aðeins úr 3 af 13 skotum og var með 6 stig og 10 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira