NBA: Sigurganga San Antonio heldur áfram | 19 sigurleikir í röð 28. maí 2012 08:15 Kendrick Perkins miðherji Oklahoma reynir að troða boltanum í körfuna en Tim Duncan er til varnar. AP Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. San Antonio skoraði 50 stig gegn 26 stigum Oklahoma inn í vítateignum og þar hafði hið reynslumikla lið San Antonio yfirburði. Í fjórða leikhlutanum skoraði San Antonio 16 stig í vítateignum en Oklahoma aðeins 2. Tim Duncan skoraði 16 stig og tók 11 fráköst fyrir heimamenn og franski landsliðsmaðurinn Tony Parker skoraði 18 og gaf 6 stoðsendingar. San Antonio hefur enn ekki tapað leik í úrslitakeppninni á þessu tímabili og var þetta 19. sigurleikur liðsins í röð ef síðustu leikirnir í deildarkeppninni eru taldir með. San Antonio hefur þar með jafnað met sem LA Lakers setti árið 2001 þegar liðið vann 19 leiki í röð í deildarkeppni og úrslitakeppni. Oklahoma hefur alltaf haft yfirhöndina í rimmum sínum í úrslitakeppninni á þessu tímabili en liðið var með 9 stiga forskot þegar fjórði leikhluti hófst, 71-62. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma með 27 stig og hann tók einnig 10 fráköst. Durant náði aðeins tveimur skotum á körfuna í fjórða og síðasta leikhlutanum. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Sigurganga San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar heldur áfram. Í nótt hafði San Antonio betur gegn Oklahoma City Thunder, 101-99, í fyrstu viðureigninni i úrslitum Vesturdeildar. Argentínumaðurinn Manu Ginobili var stigahæstur í liði San Antonio með 26 stig og þar af skoraði hann 11 stig í fjórða leikhluta. San Antonio skoraði 50 stig gegn 26 stigum Oklahoma inn í vítateignum og þar hafði hið reynslumikla lið San Antonio yfirburði. Í fjórða leikhlutanum skoraði San Antonio 16 stig í vítateignum en Oklahoma aðeins 2. Tim Duncan skoraði 16 stig og tók 11 fráköst fyrir heimamenn og franski landsliðsmaðurinn Tony Parker skoraði 18 og gaf 6 stoðsendingar. San Antonio hefur enn ekki tapað leik í úrslitakeppninni á þessu tímabili og var þetta 19. sigurleikur liðsins í röð ef síðustu leikirnir í deildarkeppninni eru taldir með. San Antonio hefur þar með jafnað met sem LA Lakers setti árið 2001 þegar liðið vann 19 leiki í röð í deildarkeppni og úrslitakeppni. Oklahoma hefur alltaf haft yfirhöndina í rimmum sínum í úrslitakeppninni á þessu tímabili en liðið var með 9 stiga forskot þegar fjórði leikhluti hófst, 71-62. Kevin Durant var stigahæstur í liði Oklahoma með 27 stig og hann tók einnig 10 fráköst. Durant náði aðeins tveimur skotum á körfuna í fjórða og síðasta leikhlutanum.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira