Patrekur segir Íslendinga mega vera sátta með dráttinn á HM Hjörtur Hjartarson skrifar 19. júlí 2012 15:24 Patrekur Jóhannesson telur að Ísland muni berjast um efsta sætið í sínum riðli á HM í janúar. Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. "Ef við horfum á hina riðlana þá má ljóst vera að Ísland hefði geta lent gegn sterkari andstæðingum. Í okkar riðli eru lið sem við eigum að klára en síðan eru hinir leikirnir bara "fifty-fifty" eins og alltaf. Sama hefði þó líklega verið hægt að segja, sama í hvaða riðli Ísland hefði lent", sagði Patrekur. Ljóst er að breytingar verða á íslenska liðinu áður en að Heimsmeistaramótinu á Spáni kemur. Guðmundur Guðmundsson mun stýra íslenska liðinu í síðasta sinn á Ólympíuleikunum í London og þá hefur Ólafur Stefánsson gefið það út að hann muni leggja landsliðsskóna á hilluna í næsta mánuði. Patrekur telur, þó vissulega verði eftirsjá í þessum tveimur mönnum, að liðið verði vel samkeppnishæft áfram á meðal þeirra bestu. "Það er bara Óli sem er að verða fertugur og því í lagi að hann fái að hvíla sig aðeins. Auðvitað verður einhver breyting og nýr þjálfari kemur en kjarninn í liðinu ætti að vera áfram. Þetta eru ekki það gamlir strákar. Vissulega er mikið álag á leikmönnum íslenska liðsins, sérstaklega þeim sem spila í Þýskalandi. Kannski munu einhverjar þeirra spyrja sig hvort rétt sé að reyna að lengja ferilinn með því að draga sig út úr landsliðinu. Ég tel hinsvegar að allir muni þeir gera allt sem þeir geta til að spila bæði með sínu félagsliði og íslenska landsliðinu", sagði Patrekur. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, segir að íslenska landsliðið eigi góða möguleika á að berjast um sigur í riðlinum á Heimsmeistaramótinu í janúar á næsta ári. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og er Ísland í riðli með Danmörku, Makedóníu, Rússlandi, Katar og Ástralíu. "Ef við horfum á hina riðlana þá má ljóst vera að Ísland hefði geta lent gegn sterkari andstæðingum. Í okkar riðli eru lið sem við eigum að klára en síðan eru hinir leikirnir bara "fifty-fifty" eins og alltaf. Sama hefði þó líklega verið hægt að segja, sama í hvaða riðli Ísland hefði lent", sagði Patrekur. Ljóst er að breytingar verða á íslenska liðinu áður en að Heimsmeistaramótinu á Spáni kemur. Guðmundur Guðmundsson mun stýra íslenska liðinu í síðasta sinn á Ólympíuleikunum í London og þá hefur Ólafur Stefánsson gefið það út að hann muni leggja landsliðsskóna á hilluna í næsta mánuði. Patrekur telur, þó vissulega verði eftirsjá í þessum tveimur mönnum, að liðið verði vel samkeppnishæft áfram á meðal þeirra bestu. "Það er bara Óli sem er að verða fertugur og því í lagi að hann fái að hvíla sig aðeins. Auðvitað verður einhver breyting og nýr þjálfari kemur en kjarninn í liðinu ætti að vera áfram. Þetta eru ekki það gamlir strákar. Vissulega er mikið álag á leikmönnum íslenska liðsins, sérstaklega þeim sem spila í Þýskalandi. Kannski munu einhverjar þeirra spyrja sig hvort rétt sé að reyna að lengja ferilinn með því að draga sig út úr landsliðinu. Ég tel hinsvegar að allir muni þeir gera allt sem þeir geta til að spila bæði með sínu félagsliði og íslenska landsliðinu", sagði Patrekur.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira