Hinn þaulreyndi framherji Grant Hill mun að öllum líkindum semja við NBA liðið LA Clippers fyrir næstu leiktíð.Clippers hefur á að skipa kjarna yngri leikmanna sem eru líklegir til þess að gera atlögu að NBA titlinum á næstu misserum og hinn leikreyndi Hill hefur áhuga á að taka þátt í því verkefni. Hill, sem hefur lék síðast með Phoenix Suns, hafði verið orðaður við New York Knicks og LA Lakers.
Hinn 39 ára gamli Hill skoraði 10 stig að meðaltali fyrir Phoenix á síðustu leiktíð en hann á enn eftir að landa meistaratitli í NBA deildinni.
Grant Hill til LA Clippers

Mest lesið






Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn


Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti