Venus úr leik en Serena áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 19:15 Venus í baráttunni á Wimbledon í dag. Nordicphotos/getty Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti. Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Venus Williams féll í dag úr leik í 3. umferð einliðaleiks kvenna í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Williams tapaði í tveimur settum 7-6 og 7-6 gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi. Venus hafði frumkvæðið í báðum settum en virkaði þreytt og tókst ekki að klára dæmið. Hún hefur glímt við erfið veikindi sem hún virðist enn vera að jafna sig á. Kerber kann greinilega vel við sig á grasvöllum Wimbledon en hún komst í undanúrslit á Wimbledon-mótinu á dögunum. Hún mætir Hvít-Rússanum Victoriu Azarenku í átta manna úrslitum en Azarenku er raðað númer eitt í mótinu. Venus á þó enn möguleika á að landa sínu fjórða Ólympíugulli sem væri met. Venus og systir hennar Serena eru nefnilega komnar í átta manna úrslit í tvíliðaleik kvenna þar sem þær þykja sigurstranglegar. Serena Williams er komin í átta liða úrslit eftir auðveldan sigur á Rússanum Veru Zvonareva 6-1 og 6-0. Hún sló frábærlega frá endalínu auk þess að bjóða upp á tólf ása. „Spilamennska mín var ótrúleg. Ég var taugaóstyrk fyrir leikinn, ræddi ekki við neinn og síðasta æfingin var léleg. Ég átti ekki von á því að spila svona," sagði Williams sem vann síðustu tíu lotur í röð í stöðunni 2-1 í fyrsta setti.
Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira