Fleiri listamenn á Airwaves 16. ágúst 2012 12:55 Kamilla Ingibertsdóttir, kynningarstjóri hjá Iceland Airwaves, segir síðustu listamennina verða tilkynnta í lok mánaðarins. fréttablaðið/arnþór birkisson Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira