Stríðsáraandi hjá stórsveitinni 27. ágúst 2012 21:00 Harpa er nýr heimavöllur Stórsveitarinnar sem leikur á sínum fyrstu tónleikum þar næsta föstudagskvöld. Fyrstu tónleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Hörpu fara fram næsta föstudag klukkan átta í Eldborg. Andi stríðsáranna mun svífa yfir vötnum því tekin verður fyrir fyrir tónlist Stórsveitar Glenns Miller, einnar vinsælustu stórsveitar allra tíma og hún endursköpuð með upprunalegum útsetningum og flytjendum í fremstu röð. „Fáar aðrar stórsveitir náðu viðlíka lýðhylli og plötusölu á tíma síðari heimsstyrjaldarinnar og stórsveit Glenns Miller. Segja má að hljómsveitin og lögin sem hún flutti séu besta dæmið um tímann þegar dægurtónlistin og djassinn voru eitt. Ekki þarf að að nefna nema "In the Mood" eða "Moonlight Serenade" til að staðfesta það," segir í fréttatilkynningu. Sérstakir gestir stórsveitarinnar á þessum tónleikum verða söngvararnir Þór Breiðfjörð, Kristjana Stefánsdóttir, Bjarni Arason, Borgardætur og karlakvartettinn Nútímamenn en þau munu fylla skó Ray Eberle, Tex Beneke, Marion Hutton, Kay Starr, Andrews systra og The Moderners. Stjórnandi verður Sigurður Flosason. Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fyrstu tónleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Hörpu fara fram næsta föstudag klukkan átta í Eldborg. Andi stríðsáranna mun svífa yfir vötnum því tekin verður fyrir fyrir tónlist Stórsveitar Glenns Miller, einnar vinsælustu stórsveitar allra tíma og hún endursköpuð með upprunalegum útsetningum og flytjendum í fremstu röð. „Fáar aðrar stórsveitir náðu viðlíka lýðhylli og plötusölu á tíma síðari heimsstyrjaldarinnar og stórsveit Glenns Miller. Segja má að hljómsveitin og lögin sem hún flutti séu besta dæmið um tímann þegar dægurtónlistin og djassinn voru eitt. Ekki þarf að að nefna nema "In the Mood" eða "Moonlight Serenade" til að staðfesta það," segir í fréttatilkynningu. Sérstakir gestir stórsveitarinnar á þessum tónleikum verða söngvararnir Þór Breiðfjörð, Kristjana Stefánsdóttir, Bjarni Arason, Borgardætur og karlakvartettinn Nútímamenn en þau munu fylla skó Ray Eberle, Tex Beneke, Marion Hutton, Kay Starr, Andrews systra og The Moderners. Stjórnandi verður Sigurður Flosason.
Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira