Apple varð í dag verðmætasta fyrirtæki sögunnar. Methækkun varð á hlutabréfaverði fyrirtækisins í dag. Við það varð markaðsvirði fyrirtækisins 622 milljarðar dala. Fyrra met hafði Microsoft fyrirtækið átt en þann 30 desember 1999 var markaðsvirði þess tæplega 619 milljarðar dala. Í þessum tölum er ekki búið að leiðrétta fyrir verðbólgu en á núvirði var verðmæti Microsoft 850 milljarðar dala.
Apple verðmætasta fyrirtæki sögunnar
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna
Viðskipti innlent

Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna?
Viðskipti innlent


„Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“
Viðskipti innlent

Keyra á orkudrykkjamarkaðinn
Viðskipti innlent

Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna
Viðskipti innlent

Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys
Viðskipti innlent


„Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“
Viðskipti innlent
