Keflavík og Snæfell byrjuðu vel | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2012 21:09 Mynd/Stefán Fyrsta umferð Domino's deild kvenna fór fram í kvöld en Keflavík og Snæfell unnu góða sigra á útivelli, sem og Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur. Snæfellingar höfðu betur gegn Val, 64-48, en nánar verður fjallað um leikinn á Vísi síðar í kvöld. Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum og hóf tímabilið í kvöld með sautján stiga sigri á Haukum, 79-62. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík tók öll völd í þeim síðari. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði nítján stig fyrir Keflavík og tók níu fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði átján stig. Siarre Evans var stigahæst hjá Haukum með 31 stig auk þess sem hún tók nítján fráköst. Njarðvík vann Fjölni í Grafarvoginum, 74-63. Lele Hardy skoraði 33 stig fyrir Njarðvík auk þess að taka nítján fráköst. Þá hafði KR betur gegn Grindavík á heimavelli, 62-51, þar sem Sigrún Ámundadóttir skoraði 21 stig fryir KR.Úrslit kvöldsins:KR-Grindavík 62-51 (14-13, 17-6, 15-17, 16-15)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 21/9 fráköst, Patechia Hartman 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 14, Helga Rut Hallgrímsdóttir 13/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/11 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 7, Alexandra Marý Hauksdóttir 4, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/6 fráköst.Haukar-Keflavík 62-79 (17-16, 19-18, 10-23, 16-22)Haukar: Siarre Evans 31/19 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/9 fráköst, Jessica Ann Jenkins 18/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 12/6 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 5/11 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Bryndís Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-Njarðvík 63-74 (18-26, 14-13, 10-12, 21-23)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 10/11 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 7/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Birna Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Eva María Emilsdóttir 2, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 33/19 fráköst/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 14/4 fráköst, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 7, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 5, Salbjörg Sævarsdóttir 4/5 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Valur-Snæfell 48-64 (13-19, 17-18, 8-9, 10-18)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/11 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Alberta Auguste 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/5 fráköst, María Björnsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19/11 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 7/9 fráköst/8 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Fyrsta umferð Domino's deild kvenna fór fram í kvöld en Keflavík og Snæfell unnu góða sigra á útivelli, sem og Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur. Snæfellingar höfðu betur gegn Val, 64-48, en nánar verður fjallað um leikinn á Vísi síðar í kvöld. Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum og hóf tímabilið í kvöld með sautján stiga sigri á Haukum, 79-62. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík tók öll völd í þeim síðari. Sara Rún Hinriksdóttir skoraði nítján stig fyrir Keflavík og tók níu fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði átján stig. Siarre Evans var stigahæst hjá Haukum með 31 stig auk þess sem hún tók nítján fráköst. Njarðvík vann Fjölni í Grafarvoginum, 74-63. Lele Hardy skoraði 33 stig fyrir Njarðvík auk þess að taka nítján fráköst. Þá hafði KR betur gegn Grindavík á heimavelli, 62-51, þar sem Sigrún Ámundadóttir skoraði 21 stig fryir KR.Úrslit kvöldsins:KR-Grindavík 62-51 (14-13, 17-6, 15-17, 16-15)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 21/9 fráköst, Patechia Hartman 13/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Grindavík: Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 14, Helga Rut Hallgrímsdóttir 13/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/11 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 7, Alexandra Marý Hauksdóttir 4, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/6 fráköst.Haukar-Keflavík 62-79 (17-16, 19-18, 10-23, 16-22)Haukar: Siarre Evans 31/19 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/9 fráköst, Jessica Ann Jenkins 18/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 12/6 stolnir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 5/11 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Bryndís Guðmundsdóttir 2.Fjölnir-Njarðvík 63-74 (18-26, 14-13, 10-12, 21-23)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 25/9 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 10/11 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 7/7 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Birna Eiríksdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Eva María Emilsdóttir 2, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 33/19 fráköst/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 14/4 fráköst, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 7, Aníta Carter Kristmundsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 5, Salbjörg Sævarsdóttir 4/5 fráköst/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Valur-Snæfell 48-64 (13-19, 17-18, 8-9, 10-18)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/11 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Alberta Auguste 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/5 fráköst, María Björnsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1.Snæfell: Kieraah Marlow 19/11 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 10/6 fráköst, Hildur Sigurdardottir 7/9 fráköst/8 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 7/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira