Hjálmar spila í fyrsta sinn á Grænlandi 12. október 2012 09:35 Hljómsveitin hjálmar spilar í fyrsta sinn á Grænlandi á laugardaginn. fréttablaðið/anton Hljómsveitin flýgur í fyrsta sinn til Grænlands á laugardaginn og spilar í höfuðstaðnum Nuuk um kvöldið. "Við höfum verið beðnir um að koma og spila áður en þá komumst við ekki," segir Svavar. "Tónleikarnir verða í fáránlega flottu húsi miðað við íbúafjölda. Þetta er Harpa þeirra Grænlendinga." Hið óvenjulega við förina er að Hjálmar geta ekki flogið heim strax eftir tónleikana því þeir þurfa að bíða í þrjá til fjóra daga eftir flugi til baka. "Við ætlum að nota tímann í að fara í siglingu og gera eitthvað skemmtilegt. Kannski semja ný lög." Hjálmar hafa spilað töluvert erlendis á þessu ári. Nú síðast tróðu þeir upp á tveimur tónlistarhátíðum í Hollandi. Á annarri þeirra spiluðu þeir með Norðmanninum Erlend Oye úr hljómsveitinni Kings of Convenience. Eftir Grænlandstónleikana spila Hjálmar á Airwaves-hátíðinni ásamt Finnanum Jimi Tenor en þeir tóku upp plötu saman fyrr á árinu. - fb Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin flýgur í fyrsta sinn til Grænlands á laugardaginn og spilar í höfuðstaðnum Nuuk um kvöldið. "Við höfum verið beðnir um að koma og spila áður en þá komumst við ekki," segir Svavar. "Tónleikarnir verða í fáránlega flottu húsi miðað við íbúafjölda. Þetta er Harpa þeirra Grænlendinga." Hið óvenjulega við förina er að Hjálmar geta ekki flogið heim strax eftir tónleikana því þeir þurfa að bíða í þrjá til fjóra daga eftir flugi til baka. "Við ætlum að nota tímann í að fara í siglingu og gera eitthvað skemmtilegt. Kannski semja ný lög." Hjálmar hafa spilað töluvert erlendis á þessu ári. Nú síðast tróðu þeir upp á tveimur tónlistarhátíðum í Hollandi. Á annarri þeirra spiluðu þeir með Norðmanninum Erlend Oye úr hljómsveitinni Kings of Convenience. Eftir Grænlandstónleikana spila Hjálmar á Airwaves-hátíðinni ásamt Finnanum Jimi Tenor en þeir tóku upp plötu saman fyrr á árinu. - fb
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira