Háspenna í Hveragerði | Tindastóll og Þór með fullt hús Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2012 21:53 Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán Dominos-deild karla Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Keflavík, KFÍ, Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn unnu góða sigra í Lengjubikar karla í körfubolta en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Keflavík vann afgerandi sigur á Skallagrími í leik liðanna suður með sjó. Keflavík hafði frumkvæðið frá upphafi en ótrúlegur þriðji leikhluti þar sem heimamenn skoruðu 38 stig gegn 7 stigum gestanna skilaði stórsigri 110-64. Keflavík leiðir A-riðli með sex stig en Grindavík hefur fjögur stig en á leik til góða. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn halda áfram sigurgöngu sinni í keppninni en bæði lið unnu sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í kvöld. Stólarnir unnu sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvogi en Þór Þorlákshöfn vann nokkuð öruggan heimasigur á Valsmönnum. Spennan var mest í Hveragerði þar sem heimamenn vonuðust til að fylgja á eftir óvæntum sigri á KR á dögunum. Tvíframlengja þurfti leikinn en það voru gestirnir frá Ísafirði í KFÍ sem hrósuðu sigri. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og tölfræði úr leikjunum fjórum auk stöðutöflu. Liðin átta sem spiluðu í kvöld hafa leikið leik meira en hin liðin en fjórðu umferð lýkur annað kvöld. Þá mætast Grindavík og Haukar, KR og Snæfell, Breiðablik og Stjarnan og suður með sjó mætast Njarðvík og ÍR. A-riðill Keflavík-Skallagrímur 110-64 (31-17, 25-19, 38-7, 16-21)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 21/6 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 16/5 fráköst, Kevin Giltner 15/4 fráköst, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Graion 12/10 fráköst/5 varin skot, Almar Stefán Guðbrandsson 9, Andri Daníelsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hafliði Már Brynjarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 5.Skallagrímur: Carlos Medlock 19/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 17/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 13, Trausti Eiríksson 4/6 fráköst, Orri Jónsson 3/6 fráköst, Sigmar Egilsson 2/6 fráköst, Andrés Kristjánsson 2, Davíð Ásgeirsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2. Staðan: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Haukar 2 4. Skallagrímur 2B-riðill Hamar-KFÍ 106-109 (30-28, 16-12, 21-20, 13-20, 15-15, 11-14)Hamar: Jerry Lewis Hollis 31/11 fráköst, Örn Sigurðarson 28/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Hjalti Valur Þorsteinsson 8/6 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/13 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6/7 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 4/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 2, Lárus Jónsson 2/4 fráköst.KFÍ: Momcilo Latinovic 26/9 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 22/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 20/10 fráköst, Bradford Harry Spencer 19/6 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Christopher Miller-Williams 6/4 fráköst, Pance Ilievski 6. Staðan: 1. Snæfell 6 2. KFÍ 4 3. Hamar 2 4. KR 2C-riðill Fjölnir-Tindastóll 79-102 (26-28, 8-23, 21-20, 24-31)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 26/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 14/5 stoðsendingar, Elvar Sigurðsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6/6 fráköst, Róbert Sigurðsson 5, Gunnar Ólafsson 3, Leifur Arason 2.Tindastóll: George Valentine 27/5 fráköst, Isaac Deshon Miles 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 11, Drew Gibson 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7, Helgi Freyr Margeirsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 5. Staðan: 1. Tindastóll 8 2. Stjarnan 4 3. Breiðablik 2 4. Fjölnir 0D-riðill Þór Þ.-Valur 86-69 (29-21, 21-24, 17-14, 19-10)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 27/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 18/11 fráköst, Robert Diggs 17/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 7, Darrell Flake 6/5 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 0/10 stoðsendingar.Valur: Chris Woods 31/12 fráköst, Ragnar Gylfason 13, Benedikt Blöndal 9, Birgir Björn Pétursson 8/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 2, Atli Rafn Hreinsson 0/9 fráköst. Staða: 1. Þór Þ. 8 2. ÍR 4 3. Njarðvík 2 4. Valur 0Mynd/Stefán
Dominos-deild karla Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira