Höfðatorgshetjan: Ég get ekki horft upp á fólk slasa sig Boði Logason skrifar 2. nóvember 2012 16:26 „Nei, satt best að segja átti ég ekki von á þessu þegar ég vaknaði í morgun - ég held að enginn hafi átt von á þessu," segir höfðatorgshetjan Albert Ómar Guðbrandsson, húsvörður á Höfðatorgi, sem hefur ásamtö öðrum staðið vaktina fyrir utan húsið í allan dag en þar hafa vindhviður farið allt upp í 35 metra á sekúndu. „Ástandið er bara búið að vera mjög slæmt, eins og veðrið. Það er allt í lagi inni en fyrir utan er þetta slæmt. Menn halda áfram að berjast í vindinum, jafnvel þó þeir komist ekki neitt - og jafnvel þó það sé búið að vara fólk við en við Íslendingar erum bara svona. Ég get ekki horft upp á fólk slasa sig," segir hetjan Albert Ómar. Að minnsta kosti tveir hafa slasast við bygginguna í dag. „Svo hafa einhverjir fengið skrámur. Við höfum reynt að grípa þetta lið og beina þeim réttar leiðir. Þetta er bara leiðindarástand - það er ekki laust við að maður sé titrandi," segir hann. Og nú þegar dagurinn er á enda ætlar hann heim að hvíla sig. „Við erum búnir að gera viðeigandi ráðstafanir og fá öryggisverði til að vakta þetta. Maður verður einhverntímann að hvílast," segir Albert Ómar, hetjan á Höfðatorgi, að lokum. Athugasemd ritstjórnar kl 18:20. Eftir að fréttin fór í loftið kom í ljós að Höfðatorgshetjurnar eru fleiri en ein. Húsvörðurinn Albert, starfsmaður Eyktar sem stóð fyrir utan í allan dag í kraftgalla og fleiri menn. Þeir aðstoðuðu fólk í sameiningu og nú hefur verið fenginn öryggisvörður í verkið.Í myndbandinu hér að ofan má sjá Albert og Eyktarmanninn að störfum. Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
„Nei, satt best að segja átti ég ekki von á þessu þegar ég vaknaði í morgun - ég held að enginn hafi átt von á þessu," segir höfðatorgshetjan Albert Ómar Guðbrandsson, húsvörður á Höfðatorgi, sem hefur ásamtö öðrum staðið vaktina fyrir utan húsið í allan dag en þar hafa vindhviður farið allt upp í 35 metra á sekúndu. „Ástandið er bara búið að vera mjög slæmt, eins og veðrið. Það er allt í lagi inni en fyrir utan er þetta slæmt. Menn halda áfram að berjast í vindinum, jafnvel þó þeir komist ekki neitt - og jafnvel þó það sé búið að vara fólk við en við Íslendingar erum bara svona. Ég get ekki horft upp á fólk slasa sig," segir hetjan Albert Ómar. Að minnsta kosti tveir hafa slasast við bygginguna í dag. „Svo hafa einhverjir fengið skrámur. Við höfum reynt að grípa þetta lið og beina þeim réttar leiðir. Þetta er bara leiðindarástand - það er ekki laust við að maður sé titrandi," segir hann. Og nú þegar dagurinn er á enda ætlar hann heim að hvíla sig. „Við erum búnir að gera viðeigandi ráðstafanir og fá öryggisverði til að vakta þetta. Maður verður einhverntímann að hvílast," segir Albert Ómar, hetjan á Höfðatorgi, að lokum. Athugasemd ritstjórnar kl 18:20. Eftir að fréttin fór í loftið kom í ljós að Höfðatorgshetjurnar eru fleiri en ein. Húsvörðurinn Albert, starfsmaður Eyktar sem stóð fyrir utan í allan dag í kraftgalla og fleiri menn. Þeir aðstoðuðu fólk í sameiningu og nú hefur verið fenginn öryggisvörður í verkið.Í myndbandinu hér að ofan má sjá Albert og Eyktarmanninn að störfum.
Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira