Helgi heilahristinganna 13. nóvember 2012 22:45 Alex Smith fær hér höggið sem leiddi til heilahristingsins gegn St. Louis. Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira