Ætla að rífa þakið af Hofi 12. nóvember 2012 20:06 Jón Svavar Jósefsson bass-barítónsöngvari og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari. Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Jón Svavar Jósefsson halda tónleika í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Jón Svavar er söngvari og Guðrún Dalía píanóleikari og ætla þau að flytja vitfirrt íslensk sönglög.Þau hafa starfað saman um árabil og eru af mörgum talin eitt heitasta tvíeyki landsins af þessu tagi.Í Menningarhúsinu á Hofi flytja þau dagskrá með vitfirrtum íslenskum sönglögum. Fyrir nokkrum árum héldu þau tónleikaröð með drauga- og hestalögum. Þau hafa þróað efnisvalið frekar, jafnvel náð botninum, að eigin sögn, og ætla sér að rífa þakið af húsinu.Yrkisefnin eru draugar, dauði, drykkja, vonleysi, vitfirring og volæði. Magnþrungin tregaljóð og sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Jón Ásgeirsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Davíð Stefánsson og fleiri sem lifna við í flutningi þeirra.Tónleikarnir fara fram í Hofi á fimmtudagskvöldið klukkan 20. Nánari upplýsingar og miða er að finna hér á heimasíðu Hofs. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Guðrún Dalía Salómonsdóttir og Jón Svavar Jósefsson halda tónleika í Hofi á Akureyri á fimmtudagskvöld. Jón Svavar er söngvari og Guðrún Dalía píanóleikari og ætla þau að flytja vitfirrt íslensk sönglög.Þau hafa starfað saman um árabil og eru af mörgum talin eitt heitasta tvíeyki landsins af þessu tagi.Í Menningarhúsinu á Hofi flytja þau dagskrá með vitfirrtum íslenskum sönglögum. Fyrir nokkrum árum héldu þau tónleikaröð með drauga- og hestalögum. Þau hafa þróað efnisvalið frekar, jafnvel náð botninum, að eigin sögn, og ætla sér að rífa þakið af húsinu.Yrkisefnin eru draugar, dauði, drykkja, vonleysi, vitfirring og volæði. Magnþrungin tregaljóð og sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Jón Ásgeirsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Davíð Stefánsson og fleiri sem lifna við í flutningi þeirra.Tónleikarnir fara fram í Hofi á fimmtudagskvöldið klukkan 20. Nánari upplýsingar og miða er að finna hér á heimasíðu Hofs.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira