Tökum á Game of Thrones lýkur á morgun Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. nóvember 2012 12:56 Frá tökum af þáttaröð númer 2. Mynd/ Vilhelm. Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson. Game of Thrones Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Tökum á bandarísku sjónvarpsþáttunum Game of Thrones við Mývant lýkur á morgun en um þrjú hundruð manns hafa komið að þeim. Fjölmennt kvikmyndatökulið hefur frá því um miðjan mánuðinn unnið að gerð þáttanna hér á landi og fara síðustu tökurnar fram í dag og á morgun. Snorri Þórisson er eigandi framleiðslufyrirtæksins Pegasus sem kemur að gerð þáttanna. Hann segir allt hafa gengið að óskum. „Ætli þetta sé ekki sjöundi dagurinn í upptökum og náttúrulega undirbúningur búinn að vera frá mánaðarmótum. Við höfum verið hérna í kringum Mývatnið við Kálfaströnd þónokkuð mikið, í landi Kálfastrandar, erum núna upp hjá fyrir ofan Kröflu. Þetta hefur allt gengið að óskum. Veðrið hefur leikið við okkur og allt gengið bara vel," segir Snorri. Snorri segir að sem fyrr komi margir að verkefninu. „Það hafa verið tæplega 300 þegar mest hefur verið ætli við séum ekki 250 í dag," segir Snorri. Þetta er í annað sinn sem að kvikmyndatökulið þáttanna kemur til landsins til að taka upp en fyrir ári fóru fram tökur við Vatnajökul og Vík í Mýrdal. Sem fyrr leikur íslensk náttúra stórt hlutverk en í ár var byggð nokkuð umfangsmikil leikmynd eða heilt þrop. Nokkur vinna fer því í að taka leikmyndina niður þegar að tökum lýkur. „Við klárum núna á morgun mjög sennilega og meirihlutinn af upptökuliðinu fer héðan á sunnudag. Leikmyndadeild verður hér eftir í tiltekt og að taka niður leikmynd og þetta klárast um mánaðarmótin," segir Snorri Þórisson.
Game of Thrones Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira