Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Guðmundur Marinó Ingvarsdóttir skrifar 2. desember 2012 21:21 Mynd/Daníel Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira