NBA: Tíu sigrar í röð hjá Thunder og Lakers-liðið vann leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2012 10:45 Kevin Durant. Mynd/AP Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94 NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94
NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira