Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. desember 2012 15:25 MYND/FRÉTTASTOFA Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. „Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. „Hann tók föt og tók riffilinn minn, svo tók hann exi. Það er allt til alls hérna. Hann tók úlpu, nærföt og svona dót. Hann er búinn að éta ansi mikið hérna. við erum að skoða þetta akkúrat núna. Hann hefur ekkert gengið rosalega illa um. Í svona bústöðum, sem maður notar mikið, þá er allt til alls," segir maðurinn. Hann segist ekkert vita um það hversu lengi Matthías Máni var í bústaðnum hans. „Ég held að hann hafi ekki verið lengi. Mér sýnist það á umgengninni að hann hafi ekki verið hér lengi," segir hann. Þá tekur hann fram að hljóðdeyfirinn á byssunni sé aldrei notaður, enda sé bannað að nota slíkan hljóðdeyfi. Hljóðdeyfirinn fylgdi hins vegar byssunni þegar hún var keypt erlendis. Eigandi fór í skýrslutöku hjá lögreglu í fyrr í dag. „Maður slapp miklu betur frá þessu en ég þorði að vona," segir maðurinn, en hann uppgötvaði innbrotið þegar lögreglan hringdi í hann klukkan hálfellefu í morgun. „Ég fannst á byssunúmerinu. þannig tracka þeir mig, þeir höfðu ekkert komið hingað," segir hann. „Maður þakkar bara sínum sæla fyrir það að allir hafi komist óskaddaðir úr þessu," segir maðurinn. Þá hafi heldur engar skemmdir orðið á bústaðnum. „Það er bara hurðarjárnið sem er snyrtilega skemmt og ég er að skoða núna, en það eru engar skemmdir," segir hann. Hann segir að Matthías Máni hafi bara notað kertaljós og hafi birgt fyrir alla glugga á meðan á dvöl hans stóð. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. „Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. „Hann tók föt og tók riffilinn minn, svo tók hann exi. Það er allt til alls hérna. Hann tók úlpu, nærföt og svona dót. Hann er búinn að éta ansi mikið hérna. við erum að skoða þetta akkúrat núna. Hann hefur ekkert gengið rosalega illa um. Í svona bústöðum, sem maður notar mikið, þá er allt til alls," segir maðurinn. Hann segist ekkert vita um það hversu lengi Matthías Máni var í bústaðnum hans. „Ég held að hann hafi ekki verið lengi. Mér sýnist það á umgengninni að hann hafi ekki verið hér lengi," segir hann. Þá tekur hann fram að hljóðdeyfirinn á byssunni sé aldrei notaður, enda sé bannað að nota slíkan hljóðdeyfi. Hljóðdeyfirinn fylgdi hins vegar byssunni þegar hún var keypt erlendis. Eigandi fór í skýrslutöku hjá lögreglu í fyrr í dag. „Maður slapp miklu betur frá þessu en ég þorði að vona," segir maðurinn, en hann uppgötvaði innbrotið þegar lögreglan hringdi í hann klukkan hálfellefu í morgun. „Ég fannst á byssunúmerinu. þannig tracka þeir mig, þeir höfðu ekkert komið hingað," segir hann. „Maður þakkar bara sínum sæla fyrir það að allir hafi komist óskaddaðir úr þessu," segir maðurinn. Þá hafi heldur engar skemmdir orðið á bústaðnum. „Það er bara hurðarjárnið sem er snyrtilega skemmt og ég er að skoða núna, en það eru engar skemmdir," segir hann. Hann segir að Matthías Máni hafi bara notað kertaljós og hafi birgt fyrir alla glugga á meðan á dvöl hans stóð.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira