Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2012 08:53 LeBron James Nordicphotos/getty Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. Miami Heat tók strax völdin í heimsókn sinni til Dallas í nótt. LeBron James skoraði 24 stig en fjölmargar körfurnar komu eftir frábærar sendingar Dwyane Wade. Miami leiddi um tíma með 36 stigum en LeBron og Wade fóru á kostum. LeBron hefur nú skorað tuttugu stig eða meira í öllum 23 leikjum tímabilsins. Enginn hefur náð því afreki í 23 ár eða síðan Karl Malone gerði það fyrstu 24 leiki tímabilsins 1989-1990. Dirk Nowitzki er enn frá vegna meiðsla auk þess sem Derek Fisher, Elton Brand og Brandan Wright voru ekki með af sömu ástæðu. Það munar um minna. Oklahoma hafði unnið tólf leiki í röð þegar liðið mætti í kuldann í Minnesota. J.J. Barea fór á kostum í fjórða leikhluta þegar Timberwolves seig fram úr og tryggði sér heimasigur 99-93. Fjórtán af átján stigum Barea komu í fjórða leikhluta og minntu á frammistöðu hans með Dallas í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Kevin Love átti einnig frábæran leik og skoraði 28 stig auk þess að hirða ellefu fráköst. Kevin Durant átti enn einn stórleikinn hjá Þrumunni frá Oklahoma. Durant skoraði 33 stig en það dugði ekki til.Úrslitin í nóttMinnesota Timberwolves 99-93 Oklahoma Thunder Dallas Mavericks 95-110 Miami HeatPortland Trail Blazers 101-93 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira