Bjuggu til teknó í frístundum 23. apríl 2012 11:00 Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira