Íslensk farfuglaheimili fá toppeinkunn 14. júní 2012 12:00 Farfuglaheimili Í móttökunni á farfuglaheimilinu á Vesturgötu 17. Þrjú íslensk farfuglaheimili eru meðal 10 bestu farfuglaheimila í heimi samkvæmt mati gesta sem greint er frá á vefnum hihostels.com. Farfuglaheimilið á Laugarvatni er í tíunda sæti, farfuglaheimilið á Selfossi í áttunda sæti og farfuglaheimilið Reykjavik Downtown á Vesturgötu 17 í sjötta sæti. „Reykjavik Downtown hefur verið á listanum yfir 10 bestu farfuglaheimili í heimi frá því það var opnað 2009 og við fikrum okkur sífellt upp listann," segir Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri farfuglaheimilanna í Reykjavík. Hún getur þess að núverandi listi gildi frá janúar á þessu ári fram í júní. Gestir meti meðal annars þjónustu, staðsetningu, þægindi, vingjarnleika starfsfólks, hreinlæti og umhverfisvernd. „Á farfuglaheimilinu á Vesturgötu eru 70 rúm í 19 herbergjum. Þarna myndast heimilisleg stemning sem er bæði gestunum sjálfum og frábæru starfsfólki að þakka." Efst á listanum í ár er farfuglaheimilið Bangkok Siam Square í Taílandi. Þar á eftir koma Morty Rich Hostel í Houston í Bandaríkjunum, Flåm vandrerhjem í Noregi, Lillehammer vandrerhjem í Noregi, Pathpoint Cologne í Köln í Þýskalandi, Reykjavik Downtown, Utano YH í Kyoto í Japan, farfuglaheimilið á Selfossi, Shin-Osaka YH í Osaka í Japan og í tíunda sæti er farfuglaheimilið á Laugarvatni. Þessi eru þau tíu bestu af þeim tveimur þúsundum sem hægt er að bóka rúm á á Netinu en alls eru farfuglaheimili í heiminum rúmlega fjögur þúsund í yfir 60 löndum.- ibs Fréttir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Þrjú íslensk farfuglaheimili eru meðal 10 bestu farfuglaheimila í heimi samkvæmt mati gesta sem greint er frá á vefnum hihostels.com. Farfuglaheimilið á Laugarvatni er í tíunda sæti, farfuglaheimilið á Selfossi í áttunda sæti og farfuglaheimilið Reykjavik Downtown á Vesturgötu 17 í sjötta sæti. „Reykjavik Downtown hefur verið á listanum yfir 10 bestu farfuglaheimili í heimi frá því það var opnað 2009 og við fikrum okkur sífellt upp listann," segir Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri farfuglaheimilanna í Reykjavík. Hún getur þess að núverandi listi gildi frá janúar á þessu ári fram í júní. Gestir meti meðal annars þjónustu, staðsetningu, þægindi, vingjarnleika starfsfólks, hreinlæti og umhverfisvernd. „Á farfuglaheimilinu á Vesturgötu eru 70 rúm í 19 herbergjum. Þarna myndast heimilisleg stemning sem er bæði gestunum sjálfum og frábæru starfsfólki að þakka." Efst á listanum í ár er farfuglaheimilið Bangkok Siam Square í Taílandi. Þar á eftir koma Morty Rich Hostel í Houston í Bandaríkjunum, Flåm vandrerhjem í Noregi, Lillehammer vandrerhjem í Noregi, Pathpoint Cologne í Köln í Þýskalandi, Reykjavik Downtown, Utano YH í Kyoto í Japan, farfuglaheimilið á Selfossi, Shin-Osaka YH í Osaka í Japan og í tíunda sæti er farfuglaheimilið á Laugarvatni. Þessi eru þau tíu bestu af þeim tveimur þúsundum sem hægt er að bóka rúm á á Netinu en alls eru farfuglaheimili í heiminum rúmlega fjögur þúsund í yfir 60 löndum.- ibs
Fréttir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira