Bændum bannað að gera ógerilsneyddan ost 12. júlí 2012 06:00 baldur helgi Benjamínsson Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Kúabændur furða sig á nýrri reglugerð sem heimilar ferðalöngum að flytja til landsins takmarkað magn af ógerilsneyddum ostum. Samkvæmt reglugerðum er íslenskum kúabændum óheimilt að framleiða ógerilsneyddar mjólkurvörur. „Þetta er hið furðulegasta mál þar sem okkur er ekki gefið tækifæri til að framleiða þessa vöru líka. Það er verið að leyfa innflutning á vöru sem okkur er bannað að framleiða en það er augljós mismunun," segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Fréttablaðið greindi á þriðjudag frá nýju reglugerðinni sem tók gildi í maí. Breytingin er ein af afleiðingum upptöku Íslands á matvælalöggjöf Evrópusambandsins sem Íslandi bar að taka upp samkvæmt EES-samningnum. Löggjöfin var samþykkt á Alþingi í nóvember í fyrra en umræddar breytingar urðu með nýrri reglugerð í maí. Samkvæmt reglugerðinni varð sú breyting önnur að ferðalöngum er nú leyfilegt að taka með sér lítið magn af hráu kjöti til Íslands sé kjötið frosið og prófað fyrir salmonellu. Þó þarf að afla leyfis frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu áður. Baldur Helgi segir þessa breytingu hafa lítil áhrif á kúabændur enda hafi annars konar innflutningur á hráu kjöti verið leyfður um árabil. „Það að leyfa nú ferðalöngum að flytja inn lítið magn er því kannski ekki mikil breyting og við höfum enga sérstaka skoðun á því," segir Baldur.- mþl
Fréttir Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira