Lundinn að hverfa úr hillum 24. október 2012 06:30 Umdeilt tóbak Þó hætt sé að selja Lunda verður gamla íslenska neftóbakið áfram í hillum verslana.Fréttablaðið/gva Íslenska neftóbakið Lundi, sem hefur raunar einkum verið notað sem munntóbak, er nú að hverfa úr hillum verslana. ÁTVR hætti að kaupa það inn um áramót þegar efasemdir vöknuðu um að það gæti flokkast sem neftóbak. Þá var ákveðið að selja birgðirnar sem þegar voru til, en þær eru nú að klárast í verslunum landsins. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að salan á tóbakinu hafi dvínað verulega frá því sem var í upphafi, þegar 600 kíló seldust á fyrstu þremur dögunum. Í sumar hafi þurft að henda óverulegu magni af gömlum, óseldum Lunda. Nú er bara gamla íslenska neftóbakið til sölu hjá ÁTVR – svokallaður ruddi. Sigrún Ósk segir að velferðarráðuneytið hafi gefið það út að til stæði að leggja fyrir Alþingi breytingar á skilgreiningum á nef- og munntóbaki, og ÁTVR bíði nú eftir þeim tillögum áður en frekari ákvarðanir verða teknar um Lundann. „En þangað til hefur innkaupabannið verið framlengt til næstu áramóta." - sh Fréttir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Íslenska neftóbakið Lundi, sem hefur raunar einkum verið notað sem munntóbak, er nú að hverfa úr hillum verslana. ÁTVR hætti að kaupa það inn um áramót þegar efasemdir vöknuðu um að það gæti flokkast sem neftóbak. Þá var ákveðið að selja birgðirnar sem þegar voru til, en þær eru nú að klárast í verslunum landsins. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að salan á tóbakinu hafi dvínað verulega frá því sem var í upphafi, þegar 600 kíló seldust á fyrstu þremur dögunum. Í sumar hafi þurft að henda óverulegu magni af gömlum, óseldum Lunda. Nú er bara gamla íslenska neftóbakið til sölu hjá ÁTVR – svokallaður ruddi. Sigrún Ósk segir að velferðarráðuneytið hafi gefið það út að til stæði að leggja fyrir Alþingi breytingar á skilgreiningum á nef- og munntóbaki, og ÁTVR bíði nú eftir þeim tillögum áður en frekari ákvarðanir verða teknar um Lundann. „En þangað til hefur innkaupabannið verið framlengt til næstu áramóta." - sh
Fréttir Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira