Ættleiðingum fækkar á Norðurlöndunum 27. október 2012 08:30 í kína Flest börn sem ættleidd eru til Íslands koma frá Kína. nordicphotos/afp Rúmlega fjögur hundruð færri börn voru ættleidd til Norðurlandanna í fyrra en árið þar áður, sem er 26 prósenta fækkun. Ættleiðingum fækkar til allra ríkjanna nema Íslands. Mest fækkaði ættleiðingunum í Noregi eða um 61 prósent. Árið 2010 voru 343 börn ættleidd erlendis frá en í fyrra voru þau aðeins 113. Í Danmörku fækkaði ættleiðingum um rúm nítján prósent, úr 419 í 338. Til Svíþjóðar voru 532 börn ættleidd í fyrra miðað við 643 árið 2010, og fækkunin var því rúm sautján prósent. Í Finnlandi stóð fjöldi ættleiðinga nánast í stað, fóru úr 134 í 132. Ísland er eina ríkið þar sem ættleiðingum fjölgaði milli ára, úr átján árið 2010 í nítján í fyrra. Fjöldi ættleiðinga til landsins er aðeins um 60 prósent af því sem var um miðjan síðasta áratug, að því er fram kemur í upplýsingum Íslenskrar ættleiðingar. Fjöldinn er þó tvöfaldur á við það sem minnst hefur verið, en árið 2006 voru átta börn ættleidd til landsins. Að sögn Íslenskrar ættleiðingar má rekja afleiðingar fækkunarinnar til Haag-samningsins um ættleiðingar, sem snýr að hagsmunum barna. Reglur eru strangar og skrifræði hefur aukist, sem hægir á ættleiðingarferlinu auk þess sem börn sem hægt er að ættleiða eru færri og eldri. Fækkun ættleiðinga kom fyrr fram hér á landi en í hinum ríkjunum. - þeb Fréttir Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira
Rúmlega fjögur hundruð færri börn voru ættleidd til Norðurlandanna í fyrra en árið þar áður, sem er 26 prósenta fækkun. Ættleiðingum fækkar til allra ríkjanna nema Íslands. Mest fækkaði ættleiðingunum í Noregi eða um 61 prósent. Árið 2010 voru 343 börn ættleidd erlendis frá en í fyrra voru þau aðeins 113. Í Danmörku fækkaði ættleiðingum um rúm nítján prósent, úr 419 í 338. Til Svíþjóðar voru 532 börn ættleidd í fyrra miðað við 643 árið 2010, og fækkunin var því rúm sautján prósent. Í Finnlandi stóð fjöldi ættleiðinga nánast í stað, fóru úr 134 í 132. Ísland er eina ríkið þar sem ættleiðingum fjölgaði milli ára, úr átján árið 2010 í nítján í fyrra. Fjöldi ættleiðinga til landsins er aðeins um 60 prósent af því sem var um miðjan síðasta áratug, að því er fram kemur í upplýsingum Íslenskrar ættleiðingar. Fjöldinn er þó tvöfaldur á við það sem minnst hefur verið, en árið 2006 voru átta börn ættleidd til landsins. Að sögn Íslenskrar ættleiðingar má rekja afleiðingar fækkunarinnar til Haag-samningsins um ættleiðingar, sem snýr að hagsmunum barna. Reglur eru strangar og skrifræði hefur aukist, sem hægir á ættleiðingarferlinu auk þess sem börn sem hægt er að ættleiða eru færri og eldri. Fækkun ættleiðinga kom fyrr fram hér á landi en í hinum ríkjunum. - þeb
Fréttir Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira