Úr herbergi í stúdíó Sigur Rósar 31. desember 2012 06:00 Rafhljómsveitin RetRoBot, sigurvegari Músíktilrauna 2012, gefur á morgun út nýja lagið Insomnia og myndband við það."Þetta er það lag sem við höfum lagt mest í," segir Daði Freyr Pétursson meðlimur RetRoBot. Sveitin gaf út smáskífuna Blackout á haustdögum sem hefur fengið góðar viðtökur. Hún er tekin upp í heimahúsi ólíkt nýja laginu, sem var tekið upp í Sundlauginni, hljóðveri Sigur Rósar. "Blackout er öll tekin upp í herberginu mínu og hér og þar en við nýttum hljóðverstímana sem við unnum í Músíktilraunum núna," segir Daði. "Pétur Ben var með okkur allan tímann og var að hjálpa okkur að fikta með "gítareffekta" og svo vorum við með hljóðmann. Við lögðum mikið í þetta lag og nýttum fullt af hljóðfærum." Mikil vinna býr einnig að baki myndbandinu. "Það fjallar um náunga sem breytir öllu sem hann snertir í teiknimyndir." En hvernig er það hægt? "Ég er í raun bara að teikna hvern ramma fyrir sig. Þetta er búið að taka mjög langan tíma en þetta fer að klárast," sagði Daði, sem var á fullu að klippa myndbandið fyrir helgi.- hþtHér má sjá myndbandið við nýja lagið. Tónlist Tengdar fréttir Elektró-indí frá Árborg Retrobot er selfysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músíktilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveitaballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. 28. desember 2012 08:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rafhljómsveitin RetRoBot, sigurvegari Músíktilrauna 2012, gefur á morgun út nýja lagið Insomnia og myndband við það."Þetta er það lag sem við höfum lagt mest í," segir Daði Freyr Pétursson meðlimur RetRoBot. Sveitin gaf út smáskífuna Blackout á haustdögum sem hefur fengið góðar viðtökur. Hún er tekin upp í heimahúsi ólíkt nýja laginu, sem var tekið upp í Sundlauginni, hljóðveri Sigur Rósar. "Blackout er öll tekin upp í herberginu mínu og hér og þar en við nýttum hljóðverstímana sem við unnum í Músíktilraunum núna," segir Daði. "Pétur Ben var með okkur allan tímann og var að hjálpa okkur að fikta með "gítareffekta" og svo vorum við með hljóðmann. Við lögðum mikið í þetta lag og nýttum fullt af hljóðfærum." Mikil vinna býr einnig að baki myndbandinu. "Það fjallar um náunga sem breytir öllu sem hann snertir í teiknimyndir." En hvernig er það hægt? "Ég er í raun bara að teikna hvern ramma fyrir sig. Þetta er búið að taka mjög langan tíma en þetta fer að klárast," sagði Daði, sem var á fullu að klippa myndbandið fyrir helgi.- hþtHér má sjá myndbandið við nýja lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Elektró-indí frá Árborg Retrobot er selfysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músíktilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveitaballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. 28. desember 2012 08:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Elektró-indí frá Árborg Retrobot er selfysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músíktilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveitaballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. 28. desember 2012 08:00