Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2013 11:30 Tvíburarnir Henrik og Hlynur Bjarnasynir eru í íslenska hópnum en þeir eru báðir í FH. Mynd/Fésbókin Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni