Heimurinn bíður spenntur eftir viðtali Opruh Winfrey við hjólreiðakappann Lance Armstrong. Viðtalið var tekið á mánudag en verður sýnt á morgun.
Þrátt fyrir trúnað þeirra sem sáu viðtalið hefur ýmislegt spurst út og þar á meðal að Armstrong viðurkenni í fyrsta skipti ólöglega lyfjanotkun.
Einnig hefur spurst út að Armstrong gangi ekki nógu langt í að viðurkenna svindlið.
"Ég skildi allt eftir á borðinu hjá Oprah. Fólk verður svo að taka ákvörðun sjálft um hvað því finnst," sagði Armstrong í smsi til AP-fréttastofunnar.
Viðtalið er tveir og hálfur tími og verður sýnt í tveimur hlutum.
Armstrong segist hafa opnað sig

Mest lesið


Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn

Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn

Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti





Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast
Enski boltinn

Martröð á fyrstu æfingu í Róm
Fótbolti