Red Bull kemst á fyrstu æfingarnar Birgir Þór Harðarson skrifar 10. janúar 2013 17:57 Nýi Red Bull-bíllinn veðrur tilbúinn í tæka tíð samkvæmt áætlunum liðsins. nordicphotos/Afp Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins. Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins.
Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00