Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 18:45 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira