Öll úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla 21. febrúar 2013 21:03 Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Grindavíkur. vísir/daníel Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms. Stjarnan kom vel undan bikarfögnuði og vann. KR sótti síðan ekki gull í greipar Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Snæfell vann svo öruggan sigur á Fjölni. Grindavík á toppnum með 28 stig. Snæfell í öðru sæti með 26. Þór og Keflavík eru síðan með 22.Úrslit:ÍR-Stjarnan 88-100 (21-24, 21-27, 20-27, 26-22) ÍR: Eric James Palm 33, Sveinbjörn Claessen 14, Hjalti Friðriksson 13, Þorvaldur Hauksson 9, D'Andre Jordan Williams 9, Ellert Arnarson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/6 fráköst, Þorgrímur Emilsson 2, Nemanja Sovic 2/7 fráköst, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0. Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst, Jovan Zdravevski 17/15 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14, Justin Shouse 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Jarrid Frye 10, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.Njarðvík-KR 88-77 (19-19, 21-21, 26-18, 22-19) Njarðvík: Nigel Moore 22/8 fráköst, Ágúst Orrason 18, Elvar Már Friðriksson 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst, Marcus Van 5/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. KR: Brandon Richardson 22/6 fráköst, Martin Hermannsson 16, Darshawn McClellan 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7, Helgi Már Magnússon 7/4 fráköst, Kristófer Acox 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Brynjar Þór Björnsson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Darri Freyr Atlason 0.Snæfell-Fjölnir 108-77 (29-9, 27-27, 20-25, 32-16) Snæfell: Ryan Amaroso 25/17 fráköst, Jay Threatt 21/6 fráköst/14 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Jón Ólafur Jónsson 13/8 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/4 fráköst, Ólafur Torfason 8/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Fjölnir: Christopher Smith 30/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Isacc Deshon Miles 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.Grindavík-Skallagrímur 107-65 (25-17, 24-20, 29-19, 29-9) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/7 fráköst/6 stolnir, Aaron Broussard 12/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 2. Skallagrímur: Carlos Medlock 23/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 15/7 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 5/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2 Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms. Stjarnan kom vel undan bikarfögnuði og vann. KR sótti síðan ekki gull í greipar Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Snæfell vann svo öruggan sigur á Fjölni. Grindavík á toppnum með 28 stig. Snæfell í öðru sæti með 26. Þór og Keflavík eru síðan með 22.Úrslit:ÍR-Stjarnan 88-100 (21-24, 21-27, 20-27, 26-22) ÍR: Eric James Palm 33, Sveinbjörn Claessen 14, Hjalti Friðriksson 13, Þorvaldur Hauksson 9, D'Andre Jordan Williams 9, Ellert Arnarson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/6 fráköst, Þorgrímur Emilsson 2, Nemanja Sovic 2/7 fráköst, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0. Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst, Jovan Zdravevski 17/15 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14, Justin Shouse 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Jarrid Frye 10, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.Njarðvík-KR 88-77 (19-19, 21-21, 26-18, 22-19) Njarðvík: Nigel Moore 22/8 fráköst, Ágúst Orrason 18, Elvar Már Friðriksson 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst, Marcus Van 5/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. KR: Brandon Richardson 22/6 fráköst, Martin Hermannsson 16, Darshawn McClellan 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7, Helgi Már Magnússon 7/4 fráköst, Kristófer Acox 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Brynjar Þór Björnsson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Darri Freyr Atlason 0.Snæfell-Fjölnir 108-77 (29-9, 27-27, 20-25, 32-16) Snæfell: Ryan Amaroso 25/17 fráköst, Jay Threatt 21/6 fráköst/14 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Jón Ólafur Jónsson 13/8 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/4 fráköst, Ólafur Torfason 8/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Fjölnir: Christopher Smith 30/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Isacc Deshon Miles 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.Grindavík-Skallagrímur 107-65 (25-17, 24-20, 29-19, 29-9) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/7 fráköst/6 stolnir, Aaron Broussard 12/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 2. Skallagrímur: Carlos Medlock 23/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 15/7 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 5/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2
Dominos-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira